top of page

Hvað getum við gert?

 Við gætum farið í verkfall því það er í rauninni það eina sem mun láta fólk í samfélaginu hlusta. Berjast fyrir réttum launum og vinnu, hægt er að skrifa allskonar samfélagsmiðla færslur og einnig er hægt að skrá sig undir allskonar vefsíður sem mótmæla óréttlæti. Skrifað frétt og tekið viðtöl við allskonar fólk og spurt út í réttlæti milli kynjanna. Það er svo margt sem hægt væri að gera til þess að halda áfram að þróast í samfélaginu þar sem konur hafa ekki verið stór partur af stjórninni og okkar raddir þurfa að heyrast. Við getum fengið fræga feminista til þess að koma að mótmæla með okkur. Gera fólki og þá helst karlmönnum ljóst að við getum vel unnið sömu störf og þeir fyrir sömu laun, þó að sjálfsögðu henti ekki öllum að vinna við hvað sem er, en launamunur á ekki að vera ástæða fyrir því að konur fælist frá starfi sem þær eru vel færar í. 

bottom of page