top of page

Launamunur kynjanna árið 2019 voru 14% en árið 2018 voru það 13,6% en þau höfðu hækkað um 1,4% frá fyrra ári.

Hér á árum áður var talið eðlilegt að konur fengu lægri laun en karlar og þá tíðkuðust jafnvel sérstakir kvenna- og karla taxar þrátt fyrir að um sömu störf og vinnutíma.

Screenshot_20210531-234735_Docs.jpg

Fyrstu almennu jafnréttislögin voru sett árið 1976 og feldu þau fyrri lög um jafnrétti kynjanna úr gildi.

Árið 1958 var Ísland fyrst Norðurlandanna til að fullgylda samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 árið 1951. Kveður samþykktin á um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnmætt störf. Alþingi samþykkti síðan árið 1961 lög um að laun skyldi veita fyrir jafnverðmæt störf.

bottom of page