top of page

 Konur á Íslandi hafa um langt skeið barist fyrir auknum stjórnmálalegum réttindum sínum. Árið 1915 fengu konur kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Fyrsta konan tók sæti á Alþingi árið 1922. Lengi vel sátu á Alþingi ein til tvær konur og stundum engin.

Screenshot_20210531-234715_Docs.jpg


 Árið 1983 jókst hlutur kvenna töluvert, m.a annars með tilkomu Kvennalistans. Árið 1991 var hlutfall kvenna á þingi orðið 24% og árið 1999 komst hlutfallið upp í 25% en þá voru konur á þingi orðnar 22 en þá áttu karlar 41 sæti. Árið 2003 fækkaði konum hinsvegar úr 22 í 19 sem má teljast töluverð fækkun. Í alþingiskosningunum 25. apríl 2009 náðu 27 konur kjöri og varð hlutfall kvenna á þingi þá 42,9% en í alþingiskosningunum 27. apríl 2013 fækkaði konum aftur niður í 25 konur eða 39,7%.Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum hefur farið hægt vaxandi. Árið 1950 voru 0,6 % konur í sveitarstjórnum, 12,4% árið 1982, 31,1% árið 2002 og árið 2010 voru konur 39,8 % kjörinna fulltrúa. Talað er um að jafnrétti sé náð þegar hlutfallsskiptingunni 40%-60% hefur verið náð. Árið 2017 náðu 24 konur kjöri og er það 39,6%.Núna árið 2021 sitja 25 konur á alþingi og er það ennþá sama prósentan 39,6%. 

Árið 1978 var hlutfall kvenna á þingi orðið 5% einnig var það hún Jóhanna Sigurðardóttir sem sat á alþingi frá 1978 til 2013 og einnig var hún fyrsta samkynhneigða konan á alþingi.

Screenshot_20210517-095000_Chrome.jpg
Screenshot_20210527-141747_Chrome.jpg
Screenshot_20210527-121236_Chrome.jpg

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Lilja Alfreðsdóttir.

Er mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, fyrrum utanríkisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins. Lilja er 9. þinmaður Reykjavíkujrkjördæmis suður. Hún lauk stúdentsprófi frá menntaskólanum í Reykjavík árið 1973, BA í stjórnmálafræðifrá Háskóla Íslands árið 1998 og lauk síðar MA- gráðu í alþjóðahagfræði frá Columbia háskóla í Bandaríkjunum og hefur verið starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Seðæabanka Íslands og var efnihagslegur ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi forsetisráðherra. Lilja var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsókknarflokksins og Sjálfstæðisflokks 2016- 2017 oghefur verið varaformaður Framsóknarflokksins og alþingismaður síðan í október 2016, og hefur verið mennta- og menningamálaráðherra frá 2017.

Áslaug er núverandi dómsmálaráðherra síðan 2019 og lögfræðingur. Hún er jafnframt 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður og fyrrum ritari Sjálfstæðisflokksins, einnig fór hún fram gegn sitjandi ritara flokksins Guðlaugi Þór Þórðarsyni á landfundi flokksins 2016, Guðlaugur dró framboð sitt til baka. Áslaug tók þátt í sameiginlegu prófkjöri Sjálfsæðisflokksins í Reykjavík 3. september 2016, þar sem hún lenti í 4. sæti á lista fyrir alþingis kostningar 2016. 

Screenshot_20210526-211940_Chrome.jpg

Katrín Jakobsdóttir.

Katrín hefur verið Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007 (Vinstrihreyfingin- grænt framboð). Hún var einnig Menntamálaráðherra árið 2009 og mennt- og menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 2009- 2013, og hefur verið Forsetisráðherra síðan 2017.

bottom of page