top of page

Um okkur.

Við erum 2 nemendur í grunnskóla Vestmannaeyja og við ákváðum að fjalla um þetta viðfangsefni vegna þess að þetta er eitthvað sem þarf að vekja athygli á. Okkur fannst mjög gaman að vinna þetta verkefni, við gerðum margar rannsóknir og komumst að því að árið 2021 hafa konur en ekki sömu réttindi og karlar. Við settum mikin metnað í þetta verkefni til þess að vekja athygli á þessu og erum við mjög stoltar af vinnuferlinu okkar. 

Snapchat-2070027939.jpg
Oktawia Piwowarska.

Fæðingardagur: 01, 05, 2005.
Foreldrar: Sylwia Szalkowicz og Jaroslaw Jezowski.
Mín helstu áhugamál: lesa bækur, dansa, hreyfa mig, læra, hlusta á tónlist og horfa á heimildarmyndir.




 

Snapchat-1738192.jpg
Thelma Rós Eiríksdóttir.

Fæðingardagur: 02, 03, 2005.
Foreldrar: Berglind ósk Sigvardsdóttir og Eiríkur Ingvi Jónsson.
Mín helstu áhugamál: hlusta á tónlist, baka/elda, fjöldskylda, vinir, göngur, fjallgöngur með afa og heimildarmyndir.

bottom of page